Akranes
AkranesSkemmtanir / samvera
til

Dúllustund

Handverksfólk hittist í dag og er að vinna sameiginlegt hekl-verkefni. Nýir félagar velkomnir. Hafið með garn og heklunál, kennsla á staðnum.

Vefsíða viðburðar