
AkranesSkemmtanir / samvera
til
til
Dúllustund
Handverksfólk hittist á bókasafninu 2. og 4. þriðjudag í mánuði. Unnið er að stóru heklverkefni, nýir félagar velkomnir. Ekki skilyrði að kunna að hekla. Kennsla á staðnum, verið velkomin.
Vefsíða viðburðar