Akranes
AkranesFræðsla og félagsstarf
til

Dreyri – félagsfundur

Félagsfundur 24. maí kl. 20.
Stjórn Dreyra boðar til félagsfundar fimmtudaginn 24. maí kl. 20, í Oddanum.
Dagskrá. :
1. Kynning á samningi við Akraneskaupsstað um byggingu reiðskemmu á Æðarodda.
2. Formleg ákvörðun um byggingu reiðskemmu.
3. Endanleg ákvörðun um staðsetningu skemmunnar.

Sjáumst
stjórn Dreyra.