Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Drengjatónleikar Uppstignardag 25,maí

Drengjakór Reykjavíkur lýkur starfsári með tónleikum í Reykholtskirkju í Borgarfirði á Uppstigningardag, 25. maí nk., kl. 17. Um blandaða dagskrá verður að ræða, létt lög héðan og þaðan. Allir eru velkomnir, enginn aðgangseyrir.

Vefsíða viðburðar