Snæfellsbær
SnæfellsbærFræðsla og félagsstarf
til

Djúpalónssandur – Dritvík. Sjórinn gaf og sjórinn tók

Gestir hitta landverði við bílastæðið á Djúpalónssandi. Gengið um Djúpalónssand og til Dritvíkur. Á leiðinni eru völundarhús og búðarústir, norðan Dritvíkur eru fiskreitir. Á Djúpalónssandi eru steintök sem vermenn reyndu afl sitt á.