Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Dimmar draugasögur Geirs Konráðs

Geir Konráð kemur og segir DRAUGASÖGUR klukkan 18:00 í rjóðrinu í skógræktinni að Bjargi á Föstudaginn DIMMA.
Takið með vasaljós, hlý föt og nágrannann í næsta húsi. Teppi og púði undir rassa er líka góð hugmynd.
Heitt kakó í boði ásamt bakkelsi frá Geirabakarí

Vefsíða viðburðar