
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til
til
DIMM VASALJÓSAGANGA Í BJARGSSKÓG
Þorir þú í göngutúr í myrkrinu? Vasaljósaganga verður í Skógræktinni við Bjarg Borgarnes í tilefni af Föstudeginum DIMMA. Við vonum að fjölskyldur geti átt skemmtilega stund saman í myrkrinu og þeir kjörkuðustu geta prófað að slökkva ljósin og leggja við hlustir.
Vefsíða viðburðar