Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

DIMM DÝFA

Sjóbaðsfélagið Seamen í Borgarbyggð býður uppá hrollkalda dýfu í Atlandshafið góða. Að dýfu lokinni hlýjum við okkur í heitu pottunum í Sundlaug Borgarness.
Byrjendur beðnir um að ráðfæra sig við vanari meðlimi félagsins áður en að dýfunni kemur. Hver og einn ber ábyrgð á eigin heilsu og skyldi ekki fara án undirbúnings í sjóinn.

Vefsíða viðburðar