Stykkishólmur
StykkishólmurNámskeið
til

Dansnámskeið með Margréti Maack í Stykkishólmi

Nú er komið að því að skvetta mjöðmum í allar áttir og hrista fagurskapaða þjóhnappa! Margrét Erla Maack kemur með þrjú dansnámskeið til Stykkishólms, laugardaginn 4. september. Tímarnir fara fram í íþróttamiðstöðinni.
13:00: Magadans
14:15 Beyoncé
15:30 Burlesque
Einn tími kostar 3500, tveir tímar kosta 6000 og þrír tímar kosta 7500. Skráning er á https://www.margretmaack.com/stykkisholmur

Vefsíða viðburðar