Snæfellsbær
SnæfellsbærSkemmtanir / samvera
til

Búkalú í Frystiklefanum, Rifi

Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið um Ísland. Sýningin blandar saman burlesque, sirkus, gríni og almennu rugli. Miðaverð er aðeins 2900 í forsölu, en 3900 við hurð.
Miðasalan er hafin á www.bukalu.net

Vefsíða viðburðar