Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Búkalú á Söguloftinu

Einstök fullorðinssýning þar sem þokki og húmor ráða ríkjum. Fram koma: Kabarettan Bibi Bioux, húllabomban Bobby Michelle, sirkusfolinn Daniel Pilkington, skoska boylesque-undrið Tom Harlow, burlesqueskvísan Kitty Curv og Margrét Erla Maack, burlesquedrottning Íslands.
Sýningin er bönnuð innan 20 ára og hentar ekki þeim sem hræðast undur mannslíkamans.

Vefsíða viðburðar