Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Búkalú á Gamla Kaupfélaginu

Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið um Ísland árið 2020. Á Akranesi koma fram burlesque- og eldlistakonan Aurora Galore frá Englandi, akureyska dragundrið Gógó Starr, sverðgleypirinn og óhuggulegi trúðurinn Jellyboy the Clown, kabarettan Bibi Bioux og Margrét sjálf. Miðaverð er 2900 í forsölu á www.bukalu.net – en 3900 við hurð. Sýningin er bönnuð innan 20 ára.

Vefsíða viðburðar