Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

BREK – tónleikar í Landnámssetri

Hljómsveitina Brek skipa þau Harpa Þorvaldsdóttir- söngur og píanó, Sigmar Þór Matthíasson – kontrabassi, Guðmundur Atli Pétursson – mandolin og Jóhann Ingi Benediktsson – gítar og söngur. Lög sveitarinnar eru sungin á íslensku en hún leggur áherslu á að nota fjölskrúðugt orðbragð og nýta þannig hinn mikla og fallega orðaforða sem íslenskan hefur upp á að bjóða. Sjá nánar á www.brek.is

Vefsíða viðburðar