
StykkishólmurFyrirlestur
til
til
Breiðafjörður – mikilvægasta fuglasvæði landsins!
Kristinn H. Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Íslands, segir frá því að við Breiðafjörð eru lykilbúsvæði margra fugla, sem byggja afkomu sína á víðáttumestu fjörum landsins og gjöfulu grunnsævi. Rætt verður um ástand og verndun þessara fuglastofna.
Vefsíða viðburðar