Borgarbyggð
BorgarbyggðFyrirlestur
til

Kvíði barna og unglinga-hvað geta forledrar gert?

Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi kynnir: Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur heldur erindi um kvíða barna og unglinga. Berglind er starfandi sálfræðingur á Barnaspítala hringsins. Sífellt meir ber á kvíða hjá börnum og unglingum og því er þarft að gefa þessu málefni gaum. Allir velkomnir – enginn aðgangseyrir.