Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Stórsýning Rafta og F.B.F.

Þá er komið að hinni árlegu stórsýningu bifhjólafjelags Borgarfjarðar Rafta og Fornbílafjelags Borgarfjarðar en hún verður haldin 7. maí næst komandi, flott hjól, flottir fornbílar, vöfflusala, fullt að gerast og fult af fólki. Hefst kl 13.00 og stendur til 17.00.