Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Tónlistarfélag Borgarfjarðar – tónlistarveisla í tilefni hálfrar aldar afmæli

Fjölbreyttir tónleikar frá 11 – 20; hefjast á heila tímanum. Orgeltónlist, djass, einsöngur, samsöngur, kórar, Soffía Björg ásamt hljóðfæraleikurum, Birgir Þóris á barónsflygilinn, o.fl. Leikið verður í kirkjunni, Brákarhlíð, Safnahúsi, Tónlistarskólanum og Landnámssetri. Aðgangur ókeypis.
Vefsíða viðburðar