
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til
til
Hátíðarmessa í Borgarneskirkju
Flutt verður þýska messan eftir F. Schubert. Íslensk þýðing er eftir Jón Þ. Björnsson fyrrum organista. Kirkjukór Borgarneskirkju og Reykholtskórinn flytja undir stjórn Steinunnar Árnadóttur og Viðars Guðmundssonar. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason.