Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Blús á Vökudögum

Fram koma Ingveldur María Hjartardóttir og Jónína Björg Magnúsdóttir ásamt húsbandinu sem skipað er þeim Eðvarð Lárussyni, Birgi Baldurssyni og Valdimar Olgeirssyni. Hljómsveitin Beebee and the bluebirds stíga líka á stokk en stofnandi þeirrar sveitar er besti kvengítarleikari landsins, Brynhildur Oddsdóttir, en hún hlaut nýlega Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen.