Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

BFF Borgarnes Film Freaks 2019 Opnunarkvöld

Dagana 24.-26. janúar halda Borgarnes Film Freaks í annað sinn kvikmyndahátíð í Borgarnesi.
Þessa þrjá daga gefst gestum tækifæri á að sjá ferskar og áhugaverðar kvikmyndir, sem koma hvaðanæva að úr heiminum.
Hátíðin er haldin í LandnámssetriÍslands og í félagsmiðstöðinni Óðal.
Gjaldfrjálst er á öll sýningarkvöld og popp í boði fyrir þá sem deila hátíðinni á samfélagsmiðlum!
Allir velkomnir!

Vefsíða viðburðar