Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Barsvar ASÍ-UNG 1. maí (30. apríl)

Ungliðar innan Alþýðusambandsins bjóða þér í Barsvar 30 apríl á Hótel B59 í Borgarnesi

Taktu þátt í stórskemmtilegri spurningakeppni þar sem spurt er um hluti á milli himins og jarðar.
Vegleg verðlaun fyrir 1. sæti og fyrstu gestir fá glaðning
Tilboð á veitingum og drykkjum á barnum
Ekki missa ef þessu og skemmtu þér vel kvöldið fyrir 1 maí.
Spyrill verður Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG

Vefsíða viðburðar