
SnæfellsbærSkemmtanir / samvera
til
til
Barna- og fjölskyldustund á Malarrifi
Landverðir taka á móti börnum við gestastofuna á Malarrifi og rannsaka með þeim náttúruna, segja sögur, fara í leiki og margt fleira. Barnastundir eru miðaðar við börn 6-12 ára. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnum sínum.