
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til
til
Barna-og fjölskyldumessa í Stafholtskirkju
Í tilefni af æskuýðsdegi þjóðkirkjunnar verður barna-og fjölskyldumessa í Stafholtskirkju. Að guðsþjónustu lokinni verður kirkjukaffi á prestsetrinu til styrktar ungmennu í fátækrahverfi í Kampala höfuðborg Úganda.