Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Aukið virði landbúnaðarafurða

LbhÍ, Samtök ungra bænda og Matís bjóða til opins fundar um landbúnaðarmál í Ásgarði 24. október nk. Fulltrúum allra framboða sem bjóða lista til alþingiskosninga, verður boðið að kynna framtíðarsýn flokkanna í landbúnaðarmálum. Allir sem áhuga hafa á framgangi landbúnaðar eru hvattir til að koma, ræða við frambjóðendur og koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Sjá nánar á heimasíðu LbhÍ.