
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
AUÐUR OG AUÐUR – frumsýning
Auður Jónsdóttir, rithöfundur talar við Auði Laxness, ömmu sína, um leið og hún segir söguna Ósjálfrátt. Nú á annan hátt en áður því skáldskapurinn í lífinu breytir því hvernig við skynjum skáldskap. Auður segir söguna af nöfnu sinni en líka sögur um sögur, sögur um lífið á Gljúfrasteini, snjóðflóð á Flateyri, skrifandi konur og konur drifnar áfram af Breiðafjarðarillsku og ástríkri útsjónasemi.
Vefsíða viðburðar