Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Auður djúpúðga – sagan öll

Það er hinn vinsæli rithöfundur Vilborg Davíðsdóttir sem hér stígur á stokk og segir sögu Auðar djúpúðgu, konunnar sem á engan sinn líka í landnámssögunni og nam land að Hvammi í Dölum.
Saman við viðburðaríkt líf Auðar á Írlandi og Skotlandi fléttast atburður sem markaði upphaf landnámsins blóði: þrælauppreisn á suðurströnd Íslands.

Vefsíða viðburðar