Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Alzheimerkaffi í Borgarbyggð

Berglind Indriðadóttir hjá Farsæl Öldrun-þekkingarmiðstöð kemur og fjallar um mikilvægi virkni í daglegu lífi með heilabilun.
Kaffiveitingar, söngur og gleði. Vonumst til að sjá sem flesta.
Guðný & Ólöf tenglar Alzheimersamtakanna í Borgarbyggð
Kaffigjald 500kr. ALLIR VELKOMNIR