Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Alzheimerkaffi í Borgarbyggð

Alzheimerkaffi 17.október kl. 17:00
Gestur að þessu sinni er Sigríður Helgadóttir, öldrunarlæknir og sérnámslæknir í líknarlækningum. Tónlist og og kaffiveitingar.
Munið kaffigjald kr.500