Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Almennur fundur með umhverfisráðherra

Vinstri græn í Borgarbyggð halda almennan stjórnmálafund þar sem umhverfismál verða í brennidepli. Gestur fundarins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra. Gott tækifæri til að fá upplýsingar frá fyrstu hendi og ræða málin yfir kaffi og kruðeríi.