Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Allra heilagra messa í Stafholtskirkju

Fyrsta sunnudag í nóvember er sungin messa í tilefni af allra heilagra messu. Að guðsþjónustu lokinni er kirkjukaffi á prestsetrinu. Organisti: Jónína Erna Arnardóttir. Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir.