Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Allra heilagra messa í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 3. nóvember kl 11:00
Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasönginn.
Organisti: Steinunn Árnadóttir.
Guðsþjónustan er sérstaklega helguð minningu látinna.
Jafnframt þökkum við að kirkjan á 60 ára vígsluafmæli á þessu ári.
Súpa og brauð í Safnaðarheimili kirkjunnar að messu lokinni.