
AkranesListviðburðir - menning
til
til
Akranestónar, ljóð og gamanvísur
Hljómur kór FEBAN, karlakórinn Svanir og hljómsveitin Tamango flytja lög og ljóð eftir nokkra höfunda sem tengjast Akranesi . Forsala aðgöngumiða á tónleikadag frá kl:12 í anddyri Tónlistarskólans. Miðaverð kr: 2000.