Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Afmælisveisla Brákar

Björgunarsveitin Brák fagnar 70 ára afmæli sínu föstudaginn 22. mars. Af því tilefni er boðið til afmælisdagskrár á afmælisdaginn kl. 18.00 á Hótel Borgarnesi, boðið verður upp á súpu og afmælisköku. Eldri félagar og aðrir félagar eru sérstaklega hvattir til að koma og samfagna með núverandi félögum.