Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Æskulýðsmessa í Borgarneskirkju

Séra Arnaldur Máni Finnsson þjónar fyrir altari, barnakórinn kemur fram undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, organista og fermingarbörnin eru boðin sérstaklega velkomin.

Við hlökkum til að sjá ykkur í kirkjunni okkar á sunnudaginn kl 11!
Ath enginn sunnudagaskóli.