Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Aðventusamkoma í Borgarnesi

Kirkjukórinn syngur, stjórnandi Steinunn Árnadóttir. Ritningarlestra annast Guðrún María Harðardóttir og Theódór Þórðarson. Ásta Marý Stefánsdóttir syngur einsöng. Ræðumaður Elín Kristinsdóttir kennari. Almennur söngur og bænagjörð. Allir velkomnir.