Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Aðventukvöld í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 8. desember kl 17:00.
Guðný Bjarnadóttir djákni, flytur hugvekju.
Barnakórinn og kirkjukórinn syngja undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. Fermingarbörnin flytja okkur hugvekju um ljósið.
Eigum notalega stund í kirkjunni okkar, á 2. sunnudegi aðventunnar.
Kaffi mandarínur og smákökur í anddyri kirkjunnar að stundinni lokinni.
Sjáumst!