Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Aðventuguðsþjónusta í Borgarneskirkju

Guðsþjónusta, fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember kl 11:00.

Séra Anna Eiríksdóttir og séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjóna að athöfninni og kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista.

Vegna sóttvarnareglna miðast fjöldi kirkjugesta við 50. Vinsamlegast skráið þátttöku hjá sóknarpresti á netfangið borgarkirkja@simnet.is

Sóknarnefndin