Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Aðalsafnaðarfundur 2021

Sóknarnefnd Borgarneskirkju boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 3. júní kl 20:00.

Fundurinn verður haldinn á Hótel B59.

Á dagskrá eru almenn aðalfundarstörf; kosið verður í sóknarnefnd, farið verður yfir ársreikninga, skýrsla verður kynnt með helstu viðburðum ársins sem leið o.fl. 

Sóknarnefndin hvetur íbúa til þess að mæta á fundinn.