Skorradalshreppur
SkorradalshreppurFræðsla og félagsstarf
til

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Borgarfjarðarsýslu

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Borgarfjarðarsýslu verður haldinn fimmtudagskvöldið 11. janúar kl. 20:30 í Skemmunni á Hvanneyri. Venjuleg aðalfundarstörf og ávörp gesta sem eru: Haraldur Benediktsson, alþingismaður Óli Björn Kárason, alþingismaður Nýir félagar velkomnir