Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Aðalfundur Pírata á Vesturlandi

Píratar á Vesturlandi boða aðalfund sinn 20. apríl nk. klukkan 19.30.
Fundurinn verður haldinn í félagsbæ Borgarnes, Borgarbraut 4
Hefbundin aðalfundarstörf og lagabreytingar
Kaffiveitingar í boði og allir hjartanlega velkomnir.

Vefsíða viðburðar