
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til
til
Aðalfundur Hollvinasamtaka Borgarness
Á framhalds aðalfundi Hollvinasamtaka Borgarness munum við staðfesta stjórnarkjör og ræða útgáfu Borgarnes kortsins.
Undirbúa fund með hönnuðum Borgarneskortsins sem stefnt er að í lok maí.
Einnig verður tekin staðan á undirbúningi fyrir Brákarhátíð.
Og tengingin við 150 verslunarafmælið
Allir velkomnir,
Gleði og kaffiveitingar í boði fyrir fundargesti.