Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Aðalfundur FEBBN

Áður auglýstur aðalfundur félags eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni verður haldinn á Hótel Borgarnesi föstudaginn 28. ágúst kl. 12:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Súpa , brauð og kaffi í boði félagsins. Farið verður eftir reglum vegna Covid 19 um tveggja metra regluna. Stjórnin