Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Að lesa landið til að meta heilsu íslenskra vistkerfa

Ólafur Arnalds, LBHÍ, veltir upp hvernig lesið er í einkenni heilbrigðra og hnignaðra vistkerfa og tengsl beitarnýtingar og landheilsu. Fjallað er um mismunandi ástand landsins og vikið að landheilsu á hinum ýmsu svæðum landsins.

Vefsíða viðburðar