Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

80 ára afmæli Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Þér er boðið á 80 ára afmæli Skógræktarfélags Borgarfjarðar haldið í Reykholti 2. desember 2018 kl 16:00 í salnum yfir Hátíðarsal Snorrastofu, héraðsskólahúsinu í Reykholti. Rakin verður saga félagsins, heiðraðir gamlir félagar og boðið upp á kaffiveitingar.

Sýningin, Árið 1918 í Borgarfirði, er opin 2. desember kl 10:00 – 17:00.