Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

1.maí Hátíðar og baráttufundur í Borgarnesi

Hátíðar og baráttufundur í Hjálmakletti hefst kl 11:00
Dagskrá:
Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-ung
Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt
Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir
Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn
Gleðigjafar, kór eldri borgara í Borgarnesi, syngur og leiðir hópsöng
Félögin bjóða samkomugestum upp á súpu og brauð að fundi loknum
Bíó í Óðali kl 13:00

Vefsíða viðburðar