Veröld

adsendar-greinar Mannlíf

Stormur í Hjarðarholtskirkju

Í gærkvöldi voru tónleikar haldnir í Hjarðarholtskirkju í Dölum. Tvær ungar konur; Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Kristina Farstad Bjordal, sem kalla sig Storm Duo, spiluðu þar snilldarlega á harmonikkur. Þær eru að klára tónleikaferðalag um Ísland, sem er hluti af... Lesa meira