
MYNDBAND: Dáleiðandi kindur í Fljótstungurétt
Þann 9. September síðastliðinn birti ljósmyndarinn Gunnar Freyr Gunnarsson myndband úr leitum Fljótstunguréttar í Borgarfirði á Instagram síðu sinni.
Hægt er að fylgjast með Gunnar Freyr á Instagram @Icelandic_Explorer og vefsíðunni www.icelandicexplorer.com