Safn

Guðsþjónusta í Hvammskirkju

Guðsþjónusta í Hvammskirkju kl. 14. Organisti: Jónína Erna Arnardóttir. Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir.

Barnaguðsþjónusta í Borgarneskirkju

Barnastarfið hefst. Góð samvera fyrir fjölskylduna. Sögur, leikir og mikill söngur. Umsjón hafa Eygló Egilsdóttir og Steinunn Árnadóttir

Messa í Borgarneskirkju

Messa kl. 11. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 13.45. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason

Messa í Borgarneskirkju

Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Verið velkomin til helgihaldsins í nýviðgerðum helgidómi.

Uppskerumessa í Stafholti

Við komum við saman í kirkjunni til að gleðjast yfir haustinu, þakka fyrir gjafir jarðar og uppskeru þessu. Kirkjukaffi á... Lesa meira

Hátíðarmessa í Borgarneskirkju

Flutt verður þýska messan eftir F. Schubert. Íslensk þýðing er eftir Jón Þ. Björnsson fyrrum organista. Kirkjukór Borgarneskirkju og Reykholtskórinn... Lesa meira