Safn

Páskadagur í Stafholti

Hátíðarguðsþjónusta í Stafholtskirkju. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng og syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Jónína Erna Arnardóttir. Prestur: sr. Elínborg... Lesa meira

Barnaguðsþjónusta í Borgarnesi

Samvera fyrir eldri sem yngri. Söngur og sögur, bænagjörð. Umsjón hafa Steinunn Árnadóttir og Páll Ágúst Ólafsson

Messa í Borgarneskirkju

Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Guðspjall dagsins: Lúkas 18 – Farisei og tollheimtumaður.

Tónleikar hjá kór frá Færeyjum

Kór frá Fuglafirði í Færeyjum verður með tónleika í Hallgrímskirkju Saurbæ laugardaginn 7 apríl kl 20 Ókeypis aðgangur