Safn

Fyrirlestur um Svarfhól

Fyrirlestur Þóru Elfu Björnsson um heimilið og fólkið á Svarfhóli í Stafholtstungum á 19. öld og fram yfir aldamótin 1900.

Fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi

Marín Guðrún Hrafnsdóttir bókmenntafræðingur og lang-ömmubarn Guðrúnar segir frá höfundinum og verkum hennar.

Námskeið í sauðfjársæðingum

Námskeið í sauðfjársæðingum verður haldið á vegum endurmenntunar LbhÍ mánudaginn 26. nóvember frá kl 13:00 – 18:00. Námskeiðið er fyrir... Lesa meira

Veiðikortanámskeið

Veiðikortanámskeið verður haldið 18. október á Hótel Hamri.

Skotvopnanámskeið

Skotvopnanámskeið verður haldið að Hótel Hamri 22.-24. október 2018